mánudagur, 26. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa
Flokkar:

Leiðari 25. ágúst

Stórmót Hrings fór fram um helgina

Mótið tókst vel og markar lok keppnistímabilsins norðan lands
Leiðari 25. ágúst

Suðurlandsmót tókst vel

Síðasta WR mót ársins hér landi var haldið á Hellu um helgina.
Leiðari 25. ágúst

Sænska gæðingameistaramótið

210 pör eru skráð til leiks sem er mettþátttaka
Leiðari 25. ágúst 10:30

Lækjamót heildarsigurvegarar

Dælismótið fór fram á föstudag en hátt í 200 manns voru í mat um kvöldið.
Leiðari 24. ágúst 09:00

Álfaklettur hæst dæmdur á Selfossi

Síðsumarssýning á Selfossi var sú stærsta af þeim þremur sýningum sem fram fóru um landið í þessari viku. Alls voru 87 hross sýnd í reið. Þrjátíu og sex þeirra hlutu 1.verðlaun.
Leiðari 23. ágúst 20:00

Sigurrós hæst dæmd í Borgarnesi

Saga Sigurrósar er merkileg en hún slasaðist illa fimm vetra gömul og var vart hugað líf
Leiðari 23. ágúst 17:09

Úlfhildur hæst dæmd á Akureyri

Nú er síðsumarssýningum lokið en þær marka lok kynbótasýninga hér á landi árið 2019
Leiðari 21. ágúst 23:45

Dagskra Suðurlandsmóts

Hér meðfylgjandi er dagskrá WR Suðurlandsmót sem haldið verður á Rangárbökkum við Hellu dagana 23-25.ágúst.
Leiðari 21. ágúst 22:00

Hrossanöfn í mótsskrá

Áfram höldum við að skoða greinar úr Eiðfaxa. Í þetta skiptið hugleiðingar Gylfa Þorkelssonar um hrossa nöfn á síðastliðnu Landsmóti
Leiðari 21. ágúst 12:35

Dælismótið

Eiðfaxi hafði samband við Kristinn Rúnar einn af skipuleggjendum mótsins
Leiðari 21. ágúst 08:00

Hann var alltaf vel ríðandi

Í tölublöðum Eiðfaxa hefur í gegnum tíðina birst mikið af fróðlegu efni og viðtölum. Hér er viðtal við Sigurð Gunnarsson, bónda að Bjarnastöðum í Grímsnesi. Viðtalið birtist árið 2015 en Sigurður lést í júli 2016
Leiðari 20. ágúst 22:30

Vel heppnuð Stórsýning Fáks

Greina má breyttar áherslur á reiðhallarsýningarhaldi
Leiðari 20. ágúst 09:25

Stórmót Hrings

Skráning er hafin og keppt er í hinum hefðbundnu greinum íþróttakeppninnar
Leiðari 19. ágúst 16:00

Gæðingaveisla Sörla

Verður haldin dagana 27. til 29. ágúst. Dagskrá hefst seinnipart og fram á kvöld, en nákvæm tímasetning fer eftir skráningu.
Leiðari 19. ágúst 11:15

Suðurlandsmót og skeiðleikar Baldvins og Þorvaldar

Hið árlega suðurlandsmót fer fram á Hellu næstu helgi
Leiðari 19. ágúst 10:25

Suðurlandsmót Yngri-flokka

Fyrsta mótinu af þremur sem framundan eru á Hellu lokið
Leiðari 18. ágúst 13:00

Gerast áskrifandi?

Nýjasta tölublað Eiðfaxa fer í prentun í næstu viku
Leiðari 18. ágúst 10:15

Fjör á Fákaflugi

Á föstudag og laugardag var Fákaflug haldið á Sauðárkróki samhliða bændahátíðinni Sveitasælu í Skagafirði. Þátttaka í flestum greinum var góð og mörg glæsileg afrek unnin.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir