föstudagur, 18. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa
Flokkar:

Leiðari 18. október

Hrossaræktarsamtök Suðurlands

Félagsmenn eru hvattir til að mæta á aðalfund og taka þátt í umræðum
Leiðari 17. október

Tilnefningar í Svíþjóð

Margir knapar náðu góðum árangri í Svíþjóð þetta árið
Leiðari 16. október

„Spennandi vetur framundan“

Viðtal við Pétur Örn Sveinsson og Heiðrúnu Ósk Eymundsdóttur
Leiðari 16. október 18:35

Aðalfundur Félags hrossabænda - Dagskrá

Aðalfundurinn verður haldinn á Hótel Sögu laugardaginn 2.nóvember
Leiðari 15. október 23:39

Meistaradeildin hefst 30.janúar

Breytingar í stjórn meistaradeildarinnar
Leiðari 15. október 11:23

Hrossaræktin 2019 - Ráðstefna

Hin árlega hrossaræktarráðstefna fagráðs fer fram á Hótel Sögu, laugardaginn 2. nóvember og byrjar klukkan 14:00.
Leiðari 15. október 08:00

Hvernig skila stóðhestar hæfileikum til afkvæma sinna?

Eiðfaxi heldur áfram að skoða kynbótaárið í tölum. Nú er athyglinni beint að þeim stóðhestum sem áttu fimm sýnd afkvæmi eða fleiri á árinu, hér heima á Íslandi.
Leiðari 14. október 19:38

Notkun stangaméla með tunguboga - bann skilar árangri

Matvælastofnun hefur eftirlit með velferð hesta á stórmótum samkvæmt fyrirkomulaginu “Klár í keppni” sem m.a. felur í sér skoðun á fremsta hluta munns hestanna þar sem líklegast er að finna þrýstingsáverka frá mélum.
Leiðari 11. október 11:30

Ekki bylting heldur eðlileg framþróun

Viðtal við Þorvald Kristjánsson ábygðarmann hrossaræktar vegna fyrirhugaðra vægisbreytinga í kynbótadómi
Leiðari 10. október 17:20

Meistaradeild ungmenna 2020

Takk fyrir frábær viðbrögð þið sem mættuð á fundinn síðast liðinn þriðjudag sem haldinn var í Fákaseli um málefnið Meistaradeild Ungmenna einnig þeir sem sýnt hafa málefninu áhuga en komust ekki á fundinn.
Leiðari 10. október 11:00

Frábærir tímar í skeiði

Hvaða knapar og hestar voru fljótastir í ár hér á landi?
Leiðari 9. október 14:18

Sjö hryssur hljóta heiðursverðlaun

Það er mikill heiður hrossaræktenda að hryssur úr þeirra ræktun eða eigu hljóti heiðursverðlaun fyrir afkvæmi.
Leiðari 9. október 11:58

Nýtt kynbótamat

Hryssur frá Prestsbæ áberandi í toppnum af þeim hrossum sem mætt hafa til kynbótadóms
Leiðari 8. október 21:43

Vel heppnaður stofnfundur

Viðtal við Ólaf Þórisson sem situr í undirbúningsnefnd Meistaradeildar ungmenna
Leiðari 8. október 12:23

„Leggjum meira upp úr gæðum“

Viðtal við Ólaf Andra Guðmundsson bústjóra á Hrossaræktarbúinu Feti
Leiðari 8. október 08:00

Íslensk sveitamenning eins og hún gerist best

Stóðréttir í Víðidal frétt frá Horses of Iceland
Leiðari 7. október 19:39

Ekki bótaskyld fyrir að gelda rangan hest

Eigandi stóðhestsins vildi meina að starfsmenn dýralæknaþjónustunnar hefðu átt að athuga örmerki áður en þeir geltu hestinn og með því tryggja að um réttan grip væri að ræða
Leiðari 7. október 11:00

Formannafundur LH

Fundurinn verður í E-sal á 3.hæð (fyrir ofan skrifstofu LH) þann 1.nóvember
Fleiri fréttir Fleiri fréttir