miðvikudagur, 20. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

"Maístjarna ekki í boði í landsliðið"

21. júní 2019 kl. 20:20

Viðar Ingólfsson

Viðar Ingólfsson í viðtali að forkeppni lokinni í tölti

Eins og Eiðfaxi fjallaði um hér áðan að þá stendur Viðar Ingólfsson efstur að lokinni forkeppni í tölti t1 á hryssunni Maístjörnu frá Árbæjarhjáleigu 

Blaðamaður Eiðfaxa tók viðar tali að lokinni keppni

Viðtalið má nálgast inn á youtube rás Eiðfaxa með því að klikka á linkinn hér fyrir neðan.

https://youtu.be/_RaP8RfEcus