föstudagur, 18. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Yrði eftirsjá af Stegg

odinn@eidfaxi.is
23. júní 2019 kl. 20:18

Siguroddur Pétursson

Skipulögð þjálfun hefur skilað Stegg svo langt sem raun ber vitni.

Siguroddur Pétursson var að vonur ánægður þegar Eiðfaxi greip hann þá nýkominn úr úrslitum tölts T1 á Reykjavíkurmótinu. Hann segir Stegg vera í boði til Berlínar ef að svo færi að Sigurbjörn velji hann í liðið. 

Siguroddur hefur haft Stegg allt frá fæðingu og lýsir honum sem heilsteyptum frábærum gæðahesti.

Viðtalið við Sigurodd má sjá HÉR