sunnudagur, 25. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Yngri flokkarnir hafa lokið keppni í tölti

8. maí 2015 kl. 18:42

Glódís Rún og Kamban eru þrefaldir sigurvegarar í barnaflokki.

Forkeppni í tölti í meistaraflokki er síðasti atriðið í kvöld.

Þá hafa yngri flokkarnir lokið forkeppni í tölti. Efstur í ungmennaflokki er Gústaf Ásgeir Hinriksson og Þytur frá Efsta-Dal II með einkunnina 7,23 en þeir eru einnig efstir í fjórgang í sama flokki. Í unglingaflokki er Ásta Margrét Jónsdóttir og Ófeig frá Holtsmúla efstar með 6,77 í einkunn. Glódís Rún og Kamban frá Húsavík eru efst í barnaflokki með einkunnina 6,93. 

Heildarniðurstöður úr T3:

Ungmennaflokkur
1 Gústaf Ásgeir Hinriksson / Þytur frá Efsta-Dal II 7,23 
2 Fríða Hansen / Hekla frá Leirubakka 6,87 
3 Gústaf Ásgeir Hinriksson / Glitnir frá Margrétarhofi 6,63 
4 Eggert Helgason / Stúfur frá Kjarri 6,57 
5 Glódís Helgadóttir / Helga-Ósk frá Ragnheiðarstöðum 6,53 
42162 Jóhanna Margrét Snorradóttir / Ari frá Síðu 6,43 
42162 Finnur Ingi Sölvason / Sæunn frá Mosfellsbæ 6,43 
8 Thelma Dögg Harðardóttir / Albína frá Möðrufelli 6,33 
9 Hrönn Kjartansdóttir / Sproti frá Gili 6,30 
10 Julia Ivarson / Hremmsa frá Sauðárkróki 6,20 
11 Halldór Þorbjörnsson / Ópera frá Hurðarbaki 6,17 
12 Valdís Björk Guðmundsdóttir / Hrefna frá Dallandi 5,93 
13 Birgitta Bjarnadóttir / Þytur frá Gegnishólaparti 5,83 
14 Gréta Rut Bjarnadóttir / Snægrímur frá Grímarsstöðum 5,77 
15 Hafdís Arna Sigurðardóttir / Sólon frá Lækjarbakka 5,50 
16 Andri Ingason / Björk frá Þjóðólfshaga 1 5,40 
17 Hulda Katrín Eiríksdóttir / Gýmir frá Ármóti 0,00

Unglingaflokkur
1 Ásta Margrét Jónsdóttir / Ófeig frá Holtsmúla 1 6,77 
2 Heiða Rún Sigurjónsdóttir / Geisli frá Möðrufelli 6,57 
3 Harpa Sigríður Bjarnadóttir / Sváfnir frá Miðsitju 6,43 
4 Atli Freyr Maríönnuson / Óðinn frá Ingólfshvoli 6,40 
5 Linda Bjarnadóttir / Gullbrá frá Hólabaki 6,37 
6 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir / Héla frá Grímsstöðum 6,30 
7 Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir / Kornelíus frá Kirkjubæ 6,23 
8 Annabella R Sigurðardóttir / Ormur frá Sigmundarstöðum 6,10 
9 Hafþór Hreiðar Birgisson / Ljóska frá Syðsta-Ósi 6,03 
10 Þóra Birna Ingvarsdóttir / Katrín frá Vogsósum 2 5,93 
11 Hákon Dan Ólafsson / Vikur frá Bakka 5,83 
12 Benjamín S. Ingólfsson / Stígur frá Halldórsstöðum 5,77 
13-14 Harpa Sigríður Bjarnadóttir / Eva frá Mosfellsbæ 5,70 
13-14 Birta Ingadóttir / Freyr frá Langholti II 5,70 
15 Kolbrá Jóhanna Magnadóttir / Þyrnirós frá Reykjavík 5,60 
16 Bergþór Atli Halldórsson / Gefjun frá Bjargshóli 5,57 
17 Elmar Ingi Guðlaugsson / Eirdís frá Oddhóli 5,37 
18 Jóhanna Guðmundsdóttir / Breiðfjörð frá Búðardal 5,23 
19 Klara Penalver Davíðsdóttir / Vífill frá Síðu 5,17 
20 Margrét Hauksdóttir / Rokkur frá Oddhóli 5,07 
21 Aníta Rós Róbertsdóttir / Rispa frá Þjórsárbakka 5,00 
22-23 Snæfríður Jónsdóttir / Ómissa frá Kirkjubæ 4,83 
22-23 Rósa Kristín Jóhannesdóttir / Djásn frá Lambanesi 4,83 
24 Birgitta Sól Helgadóttir / Grímur frá Lönguhlíð 3,27 
25 Elmar Ingi Guðlaugsson / Kufl frá Grafarkoti 0,00

Barnaflokkur:
1 Glódís Rún Sigurðardóttir / Kamban frá Húsavík 6,93 
2 Glódís Rún Sigurðardóttir / Tinni frá Kjartansstöðum 6,67 
3 Kristófer Darri Sigurðsson / Lilja frá Ytra-Skörðugili 6,63 
42099 Signý Sól Snorradóttir / Glói frá Varmalæk 6,20 
42099 Katla Sif Snorradóttir / Gustur frá Stykkishólmi 6,20 
6 Védís Huld Sigurðardóttir / Staka frá 6,00 
42193 Signý Sól Snorradóttir / Rafn frá Melabergi 5,93 
42193 Arnar Máni Sigurjónsson / Penni frá Sólheimum 5,93 
9 Sigurður Baldur Ríkharðsson / Auðdís frá Traðarlandi 5,67 
10 Bergey Gunnarsdóttir / Askja frá Efri-Hömrum 5,63 
11 Dagur Ingi Axelsson / Elín frá Grundarfirði 5,60 
12 Aron Freyr Petersen / Adam frá Skammbeinsstöðum 1 5,33 
13-14 Stefanía Hrönn Stefánsdóttir / Dynjandi frá Höfðaströnd 5,17 
13-14 Kristrún Ragnhildur Bender / Dásemd frá Dallandi 5,17 
15 Sveinn Sölvi Petersen / Trú frá Álfhólum 4,60 
16 Auður Rós Þormóðsdóttir / Gyðja frá Kaðlastöðum 3,77