laugardagur, 21. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Yngri flokkarnir búnir

9. maí 2014 kl. 17:56

Kamban frá Húsavík er gæðingur fyrir alla. Knapi er Glódís Rún Sigurðardóttir.

Forkeppni í tölti á Reykjavíkurmeistaramótinu

Forkeppni í tölti í yngri flokkunum er lokið og aðeins Meistaraflokkur og 2. flokkur eftir. Efstur í ungmennaflokki er Gústaf Ásgeir á Ás frá Skriðulandi með 7,37 í einkunn. Harpa Sigríður og Valdís Björk er jafnar í 1. - 2. sæti í unglingaflokknum með 6,50 í einkunn og efst í barnaflokki er Glódís Rún á Kamban með 6,90 en Védís Huld, systir hennar, er í öðru sæti.

Niðurstöður úr forkeppni í tölti í yngri flokkunum: 

Niðurstöður - Ungmennaflokkur
  Sæti    Keppandi    Heildareinkunn  
1    Gústaf Ásgeir Hinriksson / Ás frá Skriðulandi 7,37   
2    Gústaf Ásgeir Hinriksson / Fjölnir frá Akureyri 7,30   
3    Róbert Bergmann / Brynja frá Bakkakoti 7,27   
4    Hinrik Ragnar Helgason / Sýnir frá Efri-Hömrum 6,77   
5-6    Ellen María Gunnarsdóttir / Lyfting frá Djúpadal 6,73   
5-6    Svandís Lilja Stefánsdóttir / Brjánn frá Eystra-Súlunesi I 6,73   
7    María Gyða Pétursdóttir / Rauður frá Syðri-Löngumýri 6,50   
8    Ragnar Bragi Sveinsson / Loftfari frá Laugavöllum 6,47   
9    Jóhanna Margrét Snorradóttir / Hlýja frá Ásbrú 6,40   
10    Halldóra Baldvinsdóttir / Tenór frá Stóra-Ási 6,23   
11    Róbert Bergmann / Hljómur frá Eystra-Fróðholti 6,03   
12-13    Halldór Þorbjörnsson / Ópera frá Hurðarbaki 5,87   
12-13    Hulda Katrín Eiríksdóttir / Krákur frá Skjálg 5,87   
14    Gabríel Óli Ólafsson / Hreyfing frá Tjaldhólum 5,83   
15    Þórólfur Sigurðsson / Elding frá V-Stokkseyrarseli 5,77   
16-17    Andri Ingason / Björk frá Þjóðólfshaga 1 0,00   
16-17    Finnur Ingi Sölvason / Borghildur frá Oddhól 0,00   

Niðurstöður - Unglingaflokkur
  Sæti    Keppandi    Heildareinkunn  
1-2    Harpa Sigríður Bjarnadóttir / Sváfnir frá Miðsitju 6,50   
1-2    Valdís Björk Guðmundsdóttir / Hrefna frá Dallandi 6,50   
3    Annabella R Sigurðardóttir / Ormur frá Sigmundarstöðum 6,47   
4    Arnór Dan Kristinsson / Spurning frá Sörlatungu 6,37   
5    Anton Hugi Kjartansson / Skíma frá Hvítanesi 6,30   
6    Rúna Tómasdóttir / Brimill frá Þúfu í Landeyjum 6,27   
7-9    Ásta Margrét Jónsdóttir / Ófeig frá Holtsmúla 1 6,23   
7-9    Benjamín S. Ingólfsson / Stígur frá Halldórsstöðum 6,23   
7-9    Arnór Dan Kristinsson / Spaði frá Fremra-Hálsi 6,23   
10-12    Heiða Rún Sigurjónsdóttir / Þrá frá Tungu 6,13   
10-12    Anna-Bryndís Zingsheim / Erill frá Mosfellsbæ 6,13   
10-12    Ylfa Guðrún Svafarsdóttir / Héla frá Grímsstöðum 6,13   
13    Birta Ingadóttir / Freyr frá Langholti II 6,07   
14    Ylfa Guðrún Svafarsdóttir / Sandra frá Dufþaksholti 6,03   
15-16    Ylfa Guðrún Svafarsdóttir / Stelpa frá Svarfhóli 6,00   
15-16    Belinda Sól Ólafsdóttir / Glói frá Varmalæk 1 6,00   
17    Emil Þorvaldur Sigurðsson / Ingadís frá Dalsholti 5,90   
18-19    Konráð Axel Gylfason / Frigg frá Leirulæk 5,70   
18-19    Bergþór Atli Halldórsson / Gefjun frá Bjargshóli 5,70   
20    Margrét Halla Hansdóttir Löf / Paradís frá Austvaðsholti 1 5,37   
21    Guðný Margrét Siguroddsdóttir / Háfeti frá Hrísdal 5,27   
22    Margrét Hauksdóttir / Rokkur frá Oddhóli 5,13   
23    Brynjar Nói Sighvatsson / Elli frá Reykjavík 5,00   
24    Elmar Ingi Guðlaugsson / Kufl frá Grafarkoti 4,93   
25-26    Eva María Larsen / Prins frá Fellskoti 4,80   
25-26    Viktor Aron Adolfsson / Örlygur frá Hafnarfirði 4,80   
27    Edda Eik Vignisdóttir / Hávarður frá Búðarhóli 4,73   
28    Sólveig Ása Brynjarsdóttir / Heiða frá Dalbæ 4,27   
29    Snæfríður Jónsdóttir / Glæsir frá Mannskaðahóli 0,00   

Niðurstöður - Barnaflokkur
  Sæti    Keppandi    Heildareinkunn  
1    Glódís Rún Sigurðardóttir / Kamban frá Húsavík 6,90   
2    Védís Huld Sigurðardóttir / Baldvin frá Stangarholti 6,43   
3    Arnar Máni Sigurjónsson / Geisli frá Möðrufelli 6,40   
4-5    Jóhanna Guðmundsdóttir / Ásdís frá Tjarnarlandi 5,93   
4-5    Arnar Máni Sigurjónsson / Hárekur frá Hafsteinsstöðum 5,93   
6    Katla Sif Snorradóttir / Oddur frá Hafnarfirði 5,80   
7    Aron Freyr Petersen / Strengur frá Hrafnkelsstöðum 1 5,77   
8    Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir / Kornelíus frá Kirkjubæ 5,73   
9    Kristófer Darri Sigurðsson / Drymbill frá Brautarholti 5,70   
10    Stefanía Hrönn Stefánsdóttir / Dynjandi frá Höfðaströnd 5,47   
11    Rósa Kristín Jóhannesdóttir / Frigg frá Hamraendum 5,43   
12-13    Signý Sól Snorradóttir / Rá frá Melabergi 5,33   
12-13    Bergey Gunnarsdóttir / Askja frá Efri-Hömrum 5,33   
14-16    Dagur Ingi Axelsson / Elín frá Grundarfirði 5,23   
14-16    Sveinn Sölvi Petersen / Trú frá Álfhólum 5,23   
14-16    Þóra Birna Ingvarsdóttir / Kiljan frá Kvíarhóli 5,23   
17    Sunna Dís Heitmann / Hrappur frá Bakkakoti 5,20   
18    Kristófer Darri Sigurðsson / Bjartur frá Köldukinn 4,97   
19    Dagur Ingi Axelsson / Grafík frá Svalbarða 4,87   
20    Hákon Dan Ólafsson / Snarfari frá Vorsabæjarhjáleigu 4,60   
21    Pétur Ómar Þorsteinsson / Fönix frá Ragnheiðarstöðum 4,50