miðvikudagur, 23. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Yngri bróðir Spuna tekur á móti hryssum

odinn@eidfaxi.is
9. júlí 2014 kl. 13:51

Sæmundur frá Vesturkoti

Sæmundur er 6 vetra með 8,44 í aðaleinkunn.

Sæmundur frá Vesturkoti, yngri bróðir Spuna, tekur á móti hryssum í Vesturkoti, eftir helgi. Verð 60.000 kr. með öllu.

Sæmundur er 6 vetra með 8,44 í aðaleinkunn. Hann hefur hlotið 9,0 fyrir tölt, fegurð í reið og vilja og geðslag. Hann er með 8.60 fyrir hæfileika.

Nánari upplýsingar í síma 8461575, Þórarinn og 6987788 Hulda

IS2008187115 Sæmundur frá Vesturkoti
Örmerki: 352206000063394
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Finnur Ingólfsson
Eigandi: Kári Finnur Auðunsson
F.: IS2002155490 Sædynur frá Múla
Ff.: IS1994184184 Dynur frá Hvammi
Fm.: IS1984255490 Litla-Þruma frá Múla
M.: IS1999225029 Stelpa frá Meðalfelli
Mf.: IS1987187700 Oddur frá Selfossi
Mm.: IS1989225030 Eydís frá Meðalfelli
FORSKOÐUNARDÓMUR
Gaddstaðaflatir seinni vika
Mál (cm): 142 - 132 - 136 - 64 - 141 - 38 - 47 - 43 - 6,6 - 30,5 - 19,0
Hófa mál: V.fr.: 8,8 - V.a.: 8,2
Sköpulag: 8,0 - 8,5 - 8,0 - 8,0 - 8,5 - 7,5 - 8,5 - 7,0 = 8,20
Hæfileikar: 9,0 - 8,5 - 8,0 - 8,5 - 9,0 - 9,0 - 7,0 = 8,60
Aðaleinkunn: 8,44      Hægt tölt: 8,5      Hægt stökk: 8,5
Sýnandi: Daníel Jónsson