þriðjudagur, 15. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

"Ýmis mál sem upp koma"

odinn@eidfaxi.is
22. júní 2019 kl. 13:08

Halldór Viktorsson Íþróttadómari.

Halldór Viktorsson yfirdómari segir spurningu um hvenær mót séu orðin of stór.

Eiðfaxi náði spjalli við yfirdómara mótsins sem hefur haft í mörg horn að líta en í samtalinu við hann kemur meðal annars fram að það sé erfitt að ímynda sér þau mál sem upp koma á stóru móti sem þessu. Mótið er WorldRank mót sem þýðir að fylgja verður alþjóðlegum reglum út í ystu æsar og flokkar, keppnisgreinar og keppendur séu svo hundruðum skiptir.

Það er fróðlegt að líta inn í heim dómaranna sem standa í ströngu frá morgni til kvölds nánast í heila viku samflelt.

Eiðfaxi þakkar Halldóri fyrir viðtalið og að upplýsa lesendur Eiðfaxa um störf dómaranna.

Sjá má viðtalið við Halldór með því að smella HÉR