laugardagur, 24. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Ylfa Guðrún efst

9. ágúst 2016 kl. 09:14

Ylfa Guðrún áður en hún reið í braut í morgun. Mynd: Palli Hólmarsson, liðsstjóri íslenska landsliðsins.

Í A úrslitum í unglingaflokki á Norðurlandamótinu.

Norðurlandamótið hófst í morgun í Noregi á gæðingakeppni í unglingaflokki. Það voru tvær íslenskar stelpur að keppa í flokknum, þær Ylfa Guðrún Svafarsdóttir á Sálmi frá Ytra-Skörðugili og Glódís Rún Sigurðardóttir á Etnu frá Steinnesi. Báðar tryggðu þær sér sæti í úrslitum en Ylfa Guðrún er efst með 8,404 í einkunn og Glódís Rún fjórða með 8,28 í einkunn. Frábær byrjun.

Niðurstöður - Gæðingakeppni - Unglingaflokkur

01 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir - Sálmur frá Ytra Skörðugili [IS2008157549] – 8,404
8,40-8,48-8,47-8,27-8,40
02 Vilde Bråten Herstad - Hamar frá Litla-Hamri [IS2002165915] – 8,378
8,40-8,27-8,42-8,38-8,42
03 Rebecka Fritzell - Gunnhildur frá Reykjavík [IS2007225250] – 8,312
8,23-8,32-8,40-8,23-8,38
04Glódís Rún Sigurðardóttir - Etna frá Steinnesi [IS2009256291] – 8,280
8,33-8,33-8,35-8,17-8,22
05 Ina Kurås Høidalen - Eðall fra Minde [NO2007108038] – 8,260
8,28-8,18-8,20-8,28-8,36
06 Matilda Husbom - Sóllilja frá Álfhólum [IS2005284666] – 8,196
8,23-8,20-8,15-8,10-8,30
07 Jonna Thorvaldsson - Glitnir från Kulltorp [SE2007108200] – 8,176
8,13-8,33-8,20-8,02-8,10
08 Michelle Munkholm Andersen - Gyllir fra Lipo [DK2007106044] – 8,138
8,15-8,12-8,12-8,12-8,18
09 Anne Kathrine Carlsen - Depill fra Vivildgård [DK2008108657] – 8,132
8,23-8,25-8,08-7,93-8,17
10 Hanne Lysö - Sómi från Olsbacken [SE2005105700] – 8,120
8,27-8,05-8,10-8,00-8,18
11 Mia Strøm - Aron fra Jakobsgården [NO2003115052] – 8,098
8,07-8,17-8,10-8,02-8,13
12 Liva Kjær Madsen - Dúx frá Útnyrðingsstöðum [IS2003176211] – 8,068
8,03-8,13-8,10-8,03-8,05