mánudagur, 16. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Yfirlitssýning á Mið-Fossum

9. júní 2011 kl. 09:40

Yfirlitssýning á Mið-Fossum

Héraðssýning kynbótahrossa á Vesturlandi er nú í fullum gangi. Alls hafa verið sýnd 211 hross það sem af er. 

Yfirlitssýningin verður 10 og 11 júní. Hún byrjar stundvíslega kl 8:00 föstudaginn 10. júní og kl 9:00 laugardaginn 11. júní. Áætlað er að hefja yfirlitssýninguna á hryssum 7v og eldri. 

Röðun á yfirlitssýningu verður birt eins fljótt og hægt eftir að dómum líkur á fimmtudaginn á heimasíðu Búnaðarsamtaka Vesturlands.