mánudagur, 14. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Yfirlitið verður á fimmtudaginn

24. júlí 2013 kl. 12:20

Miðsumarsýningin á Gaddstaðaflötum

"Yfirlitssýningin fer fram á fimmtudaginn 25. júlí og hefst stundvíslega kl. 8:30. 
Röð flokka verður eftirfarandi:

• 7v. og eldri hryssur
• 6v. hryssur (fyrstu 3 holl í flokki)
• Hádegishlé
• 6v. hryssur – framhald
• 5v. hryssur
• 4v. hryssur
• Stóðhestar (4v., 5v., 6v., 7v. og eldri).

Áætluð lok yfirlits um kl. 19. 
Nánari röðun hrossa í holl má nálgast síðla að kvöldi þess 24. júlí, að afloknum dómstörfum, á www.rml.is" segir í tilkynningu frá sýningarstjóra.