þriðjudagur, 23. júlí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Yfirlit

12. júní 2014 kl. 11:35

Kynbótasýningin á Hellu, seinni vikan.

Yfirlit seinni viku á Gaddstaðaflötum fer fram föstudaginn 13. júní og hefst kl. 08:00. 

Röð flokka verður með hefðbundnum hætti, byrjað á elstu hryssum, þá 6, 5 og 4ra vetra hryssur, svo 4ra vetra stóðhestar og endað á elstu stóðhestum. Nánari tímasetningar og hollaröð verður birt á heimsíðu rml.is um leið og dómum líkur í kvöld.