þriðjudagur, 23. júlí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Yfirlit

6. júní 2014 kl. 00:29

Kynbótasýning á Miðfossum

Yfirlitssýning kynbótasýningar á Miðfossum í Borgarfirði fer fram föstudaginn 6. júní og hefst kl. 08:00. Röð flokka verður m. eftirfarandi hætti:

  • 7 v. og eldri hryssur
  • 6 v. hryssur
  • 5 v. hryssur
  • Hádegishlé (ca. 12:00-13:00)
  • 4 v. hryssur
  • 4 v. stóðhestar
  • 5 v. stóðhestar
  • 6 v. stóðhestar
  • 7 v. og eldri stóðhestar

 Áætluð lok sýningarinnar eru um kl. 16:00.

Hollaröð