laugardagur, 24. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Yfirlit Miðsumarsýningar á Gaddstaðaflötum

29. júlí 2010 kl. 12:06

Yfirlit Miðsumarsýningar á Gaddstaðaflötum

Yfirlit Miðsumarsýningar  á Gaddstaðaflötum fer fram föstudaginn 30. júlí og hefst stundvíslega kl. 7:00.

Röð flokka verður eftirfarandi:

  • 7v. og eldri hryssur.
  • 6v. hryssur (1. til og með 17. holli).
  • Hádegishlé.
  • 6v. hryssur, rest.
  • 5v. hryssur.
  • 4v. hryssur.
  • 4v. stóðhestar.
  • 5v. stóðhestar.
  • 6v. stóðhestar.
  • 7v. og eldri stóðhestar.Verðlaunaafhending og kynning 5 efstu hrossa í hverjum flokki fer svo fram á laugardeginum 31. júlí kl. 14:00.

Búnaðarsamband Suðurlands