föstudagur, 20. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Yfirlit í Víðidal og á Gaddstaðaflötum

11. júní 2015 kl. 14:19

Sváfnir frá Geitaskarði, knapi Sigurður V. Matthíasson.

Dagskrá kynbótasýninga.

Yfirlitssýning kynbótahrossa fer fram í Víðidal á morgun, föstudag og hefst hún kl. 8.

Dagskrá dagsins er eftirfarandi samkvæmt tilkynningu frá RML.

  • 7 v. og eldri hryssur
  • 6 v. hryssur
  • 5 v. hryssur
  • Hádegishlé
  • Framhald 5 v. hryssur
  • 4 v. hryssur
  • 4 v. stóðhestar
  • 5 v. stóðhestar
  • 6 v. stóðhestar
  • 7 v. og eldri stóðhestar

Áætluð lok yfirlits um kl. 15:30.

Sama dag fer fram yfirlitssýning kynbótahrossa á Gaddstaðaflötum. Dagskrá þar hefst einnig kl. 8 og er eftirfarandi:

• 7 v. og eldri hryssur
• 6 v. hryssur
• 5 v. hryssur (fyrstu 5 hollin)
Hádegishlé
Framhald 5. vetra hryssur
• 4 v. hryssur
• 4 v. stóðhestar
• 5 v. stóðhestar
• 6 v. stóðhestar
• 7 v. og eldri stóðhestar.

Áætluð lok yfirlits um kl. 15-15:30.

Hollaröð fyrir sýningarnar verður birt hér á rml.is svo fljótt sem verða má eftir að dómum lýkur fimmtudaginn 11. júní.