mánudagur, 21. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Yfirlit á fimmtudag

20. maí 2014 kl. 14:39

Hrafn Efri-Rauðalæk. Knapi Daníel Jónsson

7 vetra hryssur hefja leik.

Yfirlitssýning kynbótahrossa fer fram á Sörlastöðum í Hafnarfirði fimmtudaginn 22. maí og hefst klukkan 09:00.

Byrjað verður á 7 vetra hryssum. Nánari dagskrá verður birt síðar.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá RML.