fimmtudagur, 17. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Yfirlit á Sörlastöðum

22. maí 2013 kl. 22:26

Yfirlit á Sörlastöðum

Röð flokka verður eftirfarandi:

  • 6-7v. og eldri hryssur.
  • 5v. Hryssur.
  • 4v. Hryssur.
  • 4v. Hestar.
  • 5-6v. Hestar (Holl 17-18).
  • Hádegishlé
  • 5-6v. Hestar (Holl 19-22).
  • 7v. og eldri Hestar.

Áætluð lok yfirlitssýningar um kl. 14:00.

Hollaröð á www.rml.is