miðvikudagur, 26. júní 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Yfirdómarar á HM 2013 skipaðir

26. september 2012 kl. 16:50

Yfirdómarar á HM 2013 skipaðir

Stjórn FEIF hefur skipað Evu Petersen í starf yfirdómara á Heimsmeistaramótinu í Berlín 2013. Einar Ragnarsson verður til vara.

Bæði hafa þau Eva og Einar áralanga reynslu af dómsstörfum og var Einar m.a. yfirdómari á síðasta Heimsmeistaramóti.

Aðrir dómarar mótsins, 15 talsins, verða útnefndir í nóvember, að er fram kemur í frétt á vefsíðu alþjóðasamtakana FEIF.