mánudagur, 26. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Hulda Íslandsmeistari

23. júlí 2016 kl. 15:47

Hulda Gústafsdóttir og Birkir frá Vatni Íslandsmeistarar í fimmgangi 2016

Niðurstöður úr A úrslitum í fimmgangi.

Þá er Íslandsmóti 2016 lokið en þeim lauk með A úrslitum í fimmgangi. Fyrir úrslitin voru þeir Árni Björn Pálsson og Oddur frá Breiðholti í Flóa efstir. Eftir úrslitin voru þau hnífjöfn Hulda Gústafsdóttir og Árni Björn Pálsson svo það þurfti að sker úr um sætaröðun. En eftir sætaröðun var það svo að Hulda Gústafsdóttir varð Íslandsmeistari í fimmgangi, annar Íslandsmeistaratitillinn þeirra í fimmgangi en þau urðu einnig Íslandsmeistarar 2014.

Samanlagður sigurvegari í fimmgangsgreinum varð Mette M. Mannseth. 

Þetta voru mjög jöfn úrslit 

A úrslit - Fimmgangur - Niðurstöður

1. Hulda Gústafsdóttir / Birkir frá Vatni 7,79
Tölt 8,0 8,5 8,5 8,0 8,0
Brokk 8,0 7,0 8,0 7,5 7,5
Fet 8,5 7,5 8,0 7,5 7,5
Stökk 7,5 7,5 7,5 7,5 7,5 
Skeið 7,5 7,5 8,0 7,5 8,0

2. Árni Björn Pálsson / Oddur frá Breiðholti í Flóa 7,79
Tölt 8,5 8,5 8,5 8,5 8,5
Brokk 7,5 7,5 7,5 7,5 8,0
Fet 6,5 6,5 7,0 6,5 6,5
Stökk 7,5 7,5 7,0 7,5 8,0
Skeið 8,0 7,5 8,0 8,0 8,0 

3. Guðmundur Björgvinsson / Sjóður frá Kirkjubæ 7,74
Tölt 7,5 7,5 7,5 8,0 8,0
Brokk 7,5 7,0 7,5 7,0 7,0
Fet 7,5 7,5 8,0 8,0 7,5
Stökk 6,5 6,5 7,0 7,0 6,5
Skeið 8,5 8,5 8,5 9,0 9,0

4. Þórarinn Eymundsson / Narri frá Vestri-Leirárgörðum 7,69
Tölt 8,0 8,0 7,5 7,5 7,5 
Brokk 8,5 7,0 8,0 8,0 7,5
Fet 7,0 7,0 7,0 7,5 7,5
Stökk 7,5 7,5 8,0 7,0 7,5
Skeið 8,0 7,5 8,0 8,0 8,0 

5. Daníel Jónsson / Þór frá Votumýri 7,62
Tölt 8,0 8,0 8,0 7,5 8,0
Brokk 7,0 6,5 6,5 7,0 7,0
Fet 8,0 7,5 7,0 8,0 7,0
Stökk 6,5 6,5 6,0 6,0 6,5 
Skeið 8,5 8,0 8,5 8,0 8,5  

6. Hans Þór HIlmarsson / Lukku-Láki frá Stóra-Vatnsskarði 7,43
Tölt 7,0 7,5 8,0 7,5 7,5
Brokk 8,5 8,0 8,0 8,0 9,0
Fet 8,5 7,5 8,0 8,0 7,0
Stökk 7,5 7,0 7,0 7,0 7,0
Skeið 7,5 7,0 7,0 7,0 7,0