mánudagur, 26. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Árni sigrar

23. júlí 2016 kl. 13:03

Stormur frá Herríðarhóli og Árni Björn Pálsson Íslandsmeistarar í tölti 2016

Niðurstöður úr A úrslitum í tölti á Íslandsmóti.

Það voru fjölmenn A úrslitin í tölti en 8 knapar riðu úrslitin. Sólon Morthens kom upp úr B úrslitum í gær á Ólínu frá Skeiðvöllum en efstur inn í A úrslitin var Árni Björn Pálsson og Stormur frá Herríðarhóli og náðu þeir að halda forustunni allan tíman. Þetta er þriðji Íslandsmeistaratitilinn hjá Árna og Stormi í röð. 

Niðurstöður úr töltinu. 

1. Árni Björn Pálsson / Stormur frá Herríðarhóli 9,28
Hægt tölt 9,5 9,0 9,5 9,5 9,0
Hraðabreytingar 9,5 9,0 9,5 9,0 8,5
Greitt tölt 9,5 9,5 9,0 9,5 9,0  

2. Bergur Jónsson / Katla frá Ketilsstöðum 9,00
Hægt tölt 9,0 8,5 8,0 9,0 9,0
Hraðabreytingar 9,0 9,0 9,0 9,5 9,5
Greitt tölt 9,0 9,5 9,0 9,0 9,0

3. Jakob S. Sigurðsson / Gloría frá Skúfslæk 8,94
Hægt tölt 9,0 9,0 9,0 8,5 8,5
Hraðabreytingar 9,0 8,5 9,0 9,0 9,0
Greitt tölt 9,0 9,0 9,0 9,0 10,0 

4. Bylgja Gauksdóttir / Straumur frá Feti 8,33
Hægt tölt 8,5 8,5 8,5 9,0 9,0
Hraðabreytingar 8,5 8,0 8,0 8,5 8,5
Greitt tölt 8,0 8,0 8,0 8,5 8,0

5. Bjarni Jónasson / Randalín frá Efri-Rauðalæk 8,22
Hægt tölt 8,0 7,5 8,0 8,0 8,0
Hraðabreytingar 8,0 8,0 8,5 8,5 7,5
Greitt tölt 8,5 8,5 8,0 9,0 8,5  

6. Ásmundur Ernir Snorrason / Spölur frá Njarðvík 8,11
Hægt tölt 8,0 8,5 8,0 8,0 7,5
Hraðabreytingar 8,0 8,0 8,0 8,0 8,0
Greitt tölt 8,5 8,0 9,0 8,0 8,5

7. Sólon Morthens / Ólína frá Skeiðvöllum 7,78
Hægt tölt 8,0 8,0 8,0 8,0 9,0
Hraðabreytingar 7,5 6,5 7,5 7,5 8,0
Greitt tölt 7,5 8,0 7,5 8,5 8,0 

8. Hulda Gústafsdóttir / Rósalín frá Efri-Rauðalæk 7,72
Hægt tölt 8,0 8,0 8,5 8,0 8,0
Hraðabreytingar 8,0 8,0 8,5 8,5 8,0
Greitt tölt 8,0 6,5 6,5 8,0 6,5