sunnudagur, 18. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

WR Suðurlandsmót

17. ágúst 2014 kl. 12:32

Stormur frá Herríðarhóli og Árni Björn Pálsson.

Skráning hafin.

WR Suðurlandsmót verður haldið á Gaddstaðaflötum við Hellu dagana 22-24 ágúst. Keppt verður í eftirfarandi flokkum.
Meistaraflokkur er opinn öllum, enga lágmarkseinkunn þarf til að keppa þar.
Meistaraflokkur - tölt T1,  tölt T2, fjórgangur V1, fimmgangur F1, gæðingaskeið. 
Opinnflokkur 1 - tölt T3, tölt T2(þrír inná í einu T4), fjórgangur V2, fimmgangur F2.
Opinnflokkur 2 - tölt T3, tölt T2(þrír inná í einu T4), fjórgangur V2, fimmgangur F2, gæðingaskeið.
100m skeið, 150m skeið, 250m skeið.
 
Skráningargjald er 5000kr í allargreinar nema skeiðgreinar er 3000kr.
 
Skráning fer fram á heimasíðu Geysis hmfgeysir.is undir hnappnum skráning. Skráningargjald greiðist um leið og skráð er. Þeir sem velja að greiða með millifærslu muna að ýta á staðfesta til að skráningin staðfestist. Skráningu lýkur þriðjudaginn 19.ágúst kl 23:59.