þriðjudagur, 22. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

WR Suðurlandsmót á Hellu

22. ágúst 2013 kl. 09:52

Hestamannafélagið Geysir

Búið að framlengja skráningarfrestinn

Vegna mikils misskilnings í skráningu hefur verið ákveðið að framlengja skráningarfrest til kl 20:00 í kvöld fimmtudag 22.ágúst og bæta við eftirfarandi flokkum.
opinn 1.flokkur - T3, V2, F2 og gæðingaskeiði
 
Skráning fer fram á heimasíðu félagsins hmfgeysir.is undir hnappnum skráningarkerfi. Skráningargjald er 5000 kr og greiðist um leið og skráð er. Ef vandamál eða spurningar vakna er hægt að hringja í 8637130 áður en skráningarfresti lýkur.