þriðjudagur, 12. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

WR móti aflýst

23. apríl 2015 kl. 18:38

Frá opnu íþróttamóti Mána árið 2012.

Dræm skráning á íþróttamót Mána.

Íþróttamóti Mána sem vera átti um helgina hefur því miður verið aflýst vegna dræmrar skráningar. Knapar eru vinsamlegast beðnir um að senda tölvupóst á hmfmani@gmail.com með bankaupplýsingum til að hægt sé að endurgreiða skráningargjöld.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Mána.