laugardagur, 19. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

WR listar fyrir gæðingakeppni

19. október 2015 kl. 09:40

Sigurvegari B-flokks á Landsmóti, Loki frá Selfossi og Sigurður Sigurðarson.

Listarnir verða fyrir Danmörk, Ísland og Svíþjóð.

Verið er að undirbúa WorldRanking lista fyrir gæðingakeppni á Íslandi og í Danmörku og Svíþjóð. Listarnir munu birtast á heimasíðu FEIF, feif.org. Listarnir eru byggðir á tveimer hæstu einkunum sem knapi og hestur hafa hlotið. Listarnir verða uppfærðir á hverju kvöldi og eru byggðir upp eins og WR listarnir fyrir íþróttakeppnina.

Í Damörku hefur einnig verið bætt við niðurstöðum úr öðrum keppnum eins og tölt T5, T6, T7,T8 og fjórgang V3, V4, V5, V6. 

Stöðulistana er að finna á síðum landanna inn á heimasíðu FEIF en ekki eru WR listarnir tilbúnir fyrir öll löndin. Danmörk byrjaði í haust og eru þeir orðnir klárir. Hægt að sjá hér