þriðjudagur, 12. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

WR íþróttamót Spretts

29. apríl 2014 kl. 18:30

Hestamannafélagið Sprettur

Opið mót

Opið World Ranking íþróttamót Spretts verður haldið á Kjóavöllum helgina 16. - 18.maí n.k. Undirbúningur er í fullum gangi og stefnt er á að halda glæsilegt mót.

Nánari upplýsingar verða birtar á heimasíðu félagsins og öðrum hestamiðlum þegar nær dregur.