miðvikudagur, 20. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

WR Íþróttamót Sörla 2013 Úrslit Sunnudagsins

20. maí 2013 kl. 23:33

WR Íþróttamót Sörla 2013 Úrslit Sunnudagsins

„Þriðja degi íþróttamóts Sörla lauk í dag með b-úrslitum í fimmgang 1 flokk og sigraði Sörlafélaginn Sindri Sig á honum Hauk frá Ytra-Skörðugili II  . Dagurinn einkenndist af flottum fákum og slagviðri en þegar b-úrslit hófust eftir kvöldmat lægði og úrslitin fóru fram í logni. Við hefjum svo lokaslaginn á þessu stórmóti stundvíslega kl 09.00 í fyrramálið á a-úrslitum í Tölt T2. Og svo mun hver stórveislan vera reidd fram allan daginn og fram á kvöld.
En hér koma úrslit dagsins:

Tölt T7-2.flokkur
1 Guðrún Edda Bragadóttir / Hávarður frá Búðarhóli 6,20     
2 Arna Snjólaug Birgisdóttir / Eldur frá Árbakka 5,93     
3 Katrín Sif Ragnarsdóttir / Dögun frá Gunnarsstöðum 5,83     
4 Edda Sóley Þorsteinsdóttir / Selja frá Vorsabæ 5,80     
5-6 Gríma Huld Blængsdóttir / Þytur frá Syðra-Fjalli I 5,53     
5-6 Oddný M Jónsdóttir / Sigursveinn frá Svignaskarði 5,53     
7 Valgerður Margrét Backman / Litladís frá Nýjabæ 5,50     
8-9 Margrét Guðrúnardóttir / Gammur frá Miklabæ 5,43     
8-9 Jón Björn Hjálmarsson / Eva Drífa frá Torfastöðum 5,43     
10 Brynja Blumenstein / Bakkus frá Söðulsholti 5,37     
11 Erla Erlendsdóttir / Krummi frá Álfhólahjáleigu 5,13     
12 Steinþór Freyr Steinþórsson / Goði frá Gottorp 5,10     
13 Elfa Björk Rúnarsdóttir / Fönix frá Litlu-Sandvík 4,93     
14-15 Sigurður Freyr Árnason / Kvistur frá Þorlákshöfn 4,77     
14-15 Bjarney Jóhannesdóttir / Ægir frá Enni 4,77     
16 Helga Björg Sveinsdóttir / Sölvi frá Skíðbakka I 4,17     
17 Bergrós  Guðbjartsdóttir / Gola frá Sauðanesi 3,93     
18 Guðni Kjartansson / Elding frá Votumýri 2 3,87     

Tölt T7 - 1. flokkur
1 Sigurður Ævarsson / Orða frá Miðhjáleigu 5,80     
2 Elisabeth Prost / Glettingur frá Horni I 5,70     

Tölt T7 - barnaflokkur
1 Dagur Ingi Axelsson / Elín frá Grundarfirði 5,70     
2 Heba Guðrún Guðmundsdóttir / Hnútur frá Sauðafelli 5,10     
3 Sara Dís Snorradóttir / Þokki frá Vatni 4,20     

Tölt T7 - unglingaflokkur
1 Aníta Rós Róbertsdóttir / Askja frá Efri-Hömrum 5,83     
2 Benjamín S. Ingólfsson / Messa frá Káragerði 5,10     
3 Ingibjörg Petrea Ágústsdóttir / Tinni frá Torfunesi 4,77     

Tölt T3 - 1. flokkur
1 Daníel Ingi Smárason / Stólpi frá Borgarnesi 6,93     
2 Eyjólfur Þorsteinsson / Álfrún frá Vindási 6,77     
3-4 Vigdís Gunnarsdóttir / Sögn frá Lækjamóti 6,67     
3-4 Daníel Gunnarsson / Líf frá Möðrufelli 6,67     
5 Hjörvar Ágústsson / Ísafold frá Kirkjubæ 6,63     
6 Vilfríður Sæþórsdóttir / Logadís frá Múla 6,43     
7-8 Guðmundur Arnarson / Hlynur frá Ragnheiðarstöðum 6,37     
7-8 Anna Björk Ólafsdóttir / Mirra frá Stafholti 6,37     
9 Tinna Rut Jónsdóttir / Hemla frá Strönd I 6,27     
10 Sif Jónsdóttir / Hlynur frá Hofi 6,03     
11 Viggó Sigursteinsson / Þórólfur frá Kanastöðum 5,97     
12 Rósa Birna Þorvaldsdóttir / Ótta frá Hurðarbaki 5,77     

Tölt T3 - 2.flokki
1 Stefnir Guðmundsson / Bjarkar frá Blesastöðum 1A 6,23     
2 Smári Adolfsson / Sóley frá Blönduósi 6,00     
3 Kristín Ingólfsdóttir / Krummi frá Kyljuholti 5,93     
4 Valka Jónsdóttir / Svaki frá Auðsholtshjáleigu 5,63     
5 Bjarni Sigurðsson / Nepja frá Svignaskarði 5,43     
6 Guðmundur Ingi Sigurvinsson / Drífa frá Þverárkoti 5,33     
7 Jón Björn Hjálmarsson / Þristur (Gimsteinn) frá Brekku, Fljótsdal 5,13     
8 Liga Liepina / Drift frá Vindási 4,50     

Tölt T3 - Unglingaflokkur
1 Arnór Dan Kristinsson / Spaði frá Fremra-Hálsi 6,57     
2 Ásta Margrét Jónsdóttir / Ófeig frá Holtsmúla 1 6,20     
3 Alexander Freyr Þórisson / Astró frá Heiðarbrún 6,10     
4 Birta Ingadóttir / Freyr frá Langholti II 6,07     
5 Hulda Katrín Eiríksdóttir / Krákur frá Skjálg 6,03     
6 Harpa Sigríður Bjarnadóttir / Lyfting frá Miðkoti 5,90     
7-8 Thelma Dögg Harðardóttir / Albína frá Möðrufelli 5,87     
7-8 Valdís Björk Guðmundsdóttir / Hrefna frá Dallandi 5,87     
9 Viktor Aron Adolfsson / Jórunn frá Miðhjáleigu 5,60     
10 Finnur Árni Viðarsson / Mosi frá Stóradal 5,50     
11 Snorri Egholm Þórsson / Fengur frá Blesastöðum 1A 5,43     
12 Sunna Lind Ingibergsdóttir / Mjölnir frá Tunguhálsi I 5,37     
13 Aníta Rós Róbertsdóttir / Sleipnir frá Búlandi 5,17     
14 Kolbrá Jóhanna Magnadóttir / Þyrnirós frá Reykjavík 4,87     
15 Ólöf Helga Hilmarsdóttir / Glenna frá Söðulsholti 4,77     
16 Þórólfur Sigurðsson / Elding frá V-Stokkseyrarseli 4,67

Tölt T3 - Ungmenni
1 Andri Ingason / Björk frá Þjóðólfshaga 6,77     
2 Steinn Haukur Hauksson / Hreimur frá Kvistum 6,70     
3 Jóhanna Margrét Snorradóttir / Hlýja frá Ásbrú 6,50     
4 Nína María Hauksdóttir / Orka frá Þverárkoti 6,40     
5 Agnes Hekla Árnadóttir / Gullbrá frá Syðsta-Ósi 6,37     
6-7 Glódís Helgadóttir / Geisli frá Möðrufelli 6,17     
6-7 Ásmundur Ernir Snorrason / Grafík frá Búlandi 6,17     
8 Hafdís Arna Sigurðardóttir / Sólon frá Lækjarbakka 6,03     
9 Hanna Rún Ingibergsdóttir / Hlýr frá Breiðabólsstað 5,87     
10 Skúli Þór Jóhannsson / Perla frá Seljabrekkur 5,80     
11 Rúna Björg Vilhjálmsdóttir / Flugar frá Þóreyjarnúpi 5,50     
12 Louise Roos / Sævör frá Hafnarfirði 4,43     

Tölt T3 - Börn
1-2 Annabella R Sigurðardóttir / Eldar frá Hólshúsum 5,77     
1-2 Arnar Máni Sigurjónsson / Þrá frá Tungu 5,77     
3 Þorbjörg Fjóla Sigurðardóttir / Sjarmur frá Heiðarseli 5,70     
4 Þóra Birna Ingvarsdóttir / Eirdís frá Oddhóli 5,37     
5 Katla Sif Snorradóttir / Oddur frá Hafnarfirði 5,33     
6 Hákon Dan Ólafsson / Atgeir frá Sunnuhvoli 5,27     
7 Sölvi Karl Einarsson / Hlynur frá Mykjunesi 2 5,17     

Tölt T1 - Meistaraflokkur
1 Jakob Svavar Sigurðsson / Eldur frá Köldukinn 7,70     
2 Eyjólfur Þorsteinsson / Hlekkur frá Þingnesi 7,60     
3 Ísólfur Líndal Þórisson / Freyðir frá Leysingjastöðum II 7,23     
4 Teitur Árnason / Ormur frá Sigmundarstöðum 7,20     
5 Elvar Þormarsson / Gráða frá Hólavatni 7,07     
6-7 Julia Lindmark / Lómur frá Langholti 6,93     
6-7 Anna Björk Ólafsdóttir / Reyr frá Melabergi 6,93     
8 Björg Ólafsdóttir / Kolgríma frá Ingólfshvoli 6,87     
9 Högni Sturluson / Ýmir frá Ármúla 6,73     
10 Edda Rún Ragnarsdóttir / Svalur frá Litlu-Sandvík 6,57     
11 Jón Gíslason / Kóngur frá Blönduósi 6,40     

Fimmgangur F3 - Unglingar
1 Brynja Kristinsdóttir / Blúnda frá Arakoti 5,83     
2 Valdís Björk Guðmundsdóttir / Kveikja frá Svignaskarði 5,17     
3 Birta Ingadóttir / Glampi frá Hömrum II 5,13     
4 Bára Steinsdóttir / Funi frá Hóli 5,03     
5 Þórólfur Sigurðsson / Rós frá Stokkseyrarseli 4,93     
6 Alexander Freyr Þórisson / Millý frá Feti 4,70     
7-8 Þorbjörg Fjóla Sigurðardóttir / Leistur frá Leirum 4,60     
7-8 Thelma Dögg Harðardóttir / Straumur frá Innri-Skeljabrekku 4,60     
9 Birta Ingadóttir / Vafi frá Breiðabólstað 4,50     
10 Viktor Aron Adolfsson / List frá Hólmum 4,40     
11 Jónas Aron Jónasson / Glódís frá Galtalæk 3,60     
12 Kolbrá Jóhanna Magnadóttir / Von frá Mið-Fossum 3,10     
13 Harpa Sigríður Bjarnadóttir / Von frá Valstrýtu 2,13 

Fimmgangur F3 - 2.Flokkur
1-2 Jakob Björgvin Jakobsson / Glymur frá Árbæ 6,07     
1-2 Saga Steinþórsdóttir / Gróska frá Kjarnholtum I 6,07     
3 Stefnir Guðmundsson / Drottning frá Garðabæ 4,67     
4 Sveinn Heiðar Jóhannesson / Askur frá Gili 3,73     
5 Jón Ari Eyþórsson / Lómur frá Stóru-Ásgeirsá 2,60     
    
Fimmgangur F3 - 1. flokkur
1 Teitur Árnason / Kristall frá Hvítanesi 6,37     
2 Edda Rún Ragnarsdóttir / Muggur frá Hárlaugsstöðum 2 6,30     
3 Helga Una Björnsdóttir / Askur frá Syðri-Reykjum 6,27     
4 Bjarni Sveinsson / Breki frá Eyði-Sandvík 6,20     
5 Daníel Ingi Smárason / Gosi frá Staðartungu 6,17     
6 Torunn Hjelvik / Freisting frá Holtsmúla 1 6,13     
7 Jón Finnur Hansson / Ómar frá Vestri-Leirárgörðum 6,10     
8 Daníel Ingi Larsen / Farfús frá Langsstöðum 6,07     
9-10 Adolf Snæbjörnsson / Gola frá Setbergi 6,00     
9-10 Maria Greve / Limra frá Bjarnarnesi 6,00     
11 Sindri Sigurðsson / Bylgja frá Neðra-Skarði 5,97     
12 Jón Gíslason / Faldur frá Strandarhöfði 5,93     
13 Páll Bragi Hólmarsson / Tónn frá Austurkoti 5,87     
14-15 Anna Björk Ólafsdóttir / Humall frá Langholtsparti 5,80     
14-15 Jón Gíslason / Álmur frá Bjarnarnesi 5,80     
16 Berglind Rósa Guðmundsdóttir / Dóri frá Melstað 5,70     
17 Ómar Ingi Ómarsson / Selur frá Horni I 5,57     
18 Elisabeth Prost / Glettingur frá Horni I 5,40     
19 Hugrún Jóhannesdóttir / Snær frá Austurkoti 5,37     
20 Eyjólfur Þorsteinsson / Maríus frá Hvanneyri 5,30     
21 Tómas Örn Snorrason / Gustur frá Lambhaga 4,90     

Fimmgangur F3 - Ungmenni
1 Arnar Bjarki Sigurðarson / Arnar frá Blesastöðum 2A 6,83     
2 Kári Steinsson / Dofri frá Steinnesi 6,50     
3 Ásmundur Ernir Snorrason / Hvessir frá Ásbrú 6,30     
4 Skúli Þór Jóhannsson / Glanni frá Hvammi III 6,20     
5 Arna Ýr Guðnadóttir / Ormur frá Framnesi 5,90     
6 Nína María Hauksdóttir / Brútus frá Stærri-Bæ 5,83     
7 Sandra Pétursdotter Jonsson / Haukur frá Seljabrekku 5,73     
8 Jóhanna Margrét Snorradóttir / Drottning frá Efsta-Dal II 5,67     
9 Julia Katz / Geisli frá Lundum II 5,37     
10 Hafdís Arna Sigurðardóttir / Særekur frá Torfastöðum 5,17     
11 Glódís Helgadóttir / Blíða frá Ragnheiðarstöðum 4,27 

Fimmgangur F1 - Meistaraflokkur
1 Jakob Svavar Sigurðsson / Alur frá Lundum II 7,30     
2 Þórarinn Eymundsson / Þeyr frá Prestsbæ 7,23     
3 Ísólfur Líndal Þórisson / Sólbjartur frá Flekkudal 7,20     
4 Eyjólfur Þorsteinsson / Kraftur frá Efri-Þverá 7,17     
5-6 Anna S. Valdemarsdóttir / Krókur frá Ytra-Dalsgerði 7,00     
5-6 Páll Bragi Hólmarsson / Snæsól frá Austurkoti 7,00     
7 Mette Mannseth / Hnokki frá Þúfum 6,97     
8 Elvar Þormarsson / Skuggi frá Strandarhjáleigu 6,93     
9 Sigursteinn Sumarliðason / Skuggi frá Hofi I 6,87     
10 Mette Mannseth / Stjörnustæll frá Dalvík 6,67     
11 Trausti Þór Guðmundsson / Ómur frá Kirkjuferjuhjáleigu 6,50     
12 Sindri Sigurðsson / Haukur frá Ytra-Skörðugili II 5,93     
13 Þórarinn Eymundsson / Narri frá Vestri-Leirárgörðum 5,80     
14 Atli Guðmundsson / Silfur-Daddi frá Lækjarbakka 4,83     

B-úrslit Fjórgangur - Unglingar
6 Alexander Freyr Þórisson / Astró frá Heiðarbrún 6,23  mætir í A-úrslit
7 Bára Steinsdóttir / Knörr frá Syðra-Skörðugili 6,20  
8 Thelma Dögg Harðardóttir / Albína frá Möðrufelli 6,13  
9 Snorri Egholm Þórsson / Sálmur frá Ármóti 6,03  
10-11 Þórey Guðjónsdóttir / Vísir frá Valstrýtu 5,93  vann hlutkesti
10-11 Finnur Árni Viðarsson / Mosi frá Stóradal 5,93  

B-úrslit Fjórgangur - 1.flokkur
6 Torunn Hjelvik / Völuspá frá Skúfslæk 6,50 mætir í A-úrslit
7-8 Friðdóra Friðriksdóttir / Fantasía frá Breiðstöðum 6,43     
7-8 Hjörvar Ágústsson / Ísafold frá Kirkjubæ 6,43     
9 Jón Gíslason / Þóra frá Hveravík 6,33     
10 Óskar Örn Hróbjartsson / Ögri frá Kirkjuferjuhjáleigu 6,30 

B-úrslit Tölt T7
7 Margrét Guðrúnardóttir/ Gammur frá Miklabæ 6,17 mætir í A-úrslit
8 Valgerður Margrét Backman/ Litladís frá Nýjabæ 5,83
9 Jón Björn Hjálmarsson / Eva Drífa frá Torfastöðum 5,67
10 Brynja Blumenstein/ Bakkus frá Söðulsholti 0,0

B-úrslit Tölt T3 - 1.flokkur
6 Guðmundur Arnarson / Hlynur frá Ragnheiðarstöðum 6,61 mætir i A-úrslit    
7 Vilfríður Sæþórsdóttir / Logadís frá Múla 6,44     
8 Sif Jónsdóttir / Hlynur frá Hofi 6,39     
9 Tinna Rut Jónsdóttir / Hemla frá Strönd I 6,11

B-úrslit Fimmgangur - 1.flokkur
1 Daníel Ingi Larsen / Farfús frá Langsstöðum 6,74     
2 Sindri Sigurðsson / Bylgja frá Neðra-Skarði 6,55     
3 Adolf Snæbjörnsson / Gola frá Setbergi 6,52     
4 Jón Finnur Hansson / Ómar frá Vestri-Leirárgörðum 6,43     
5 Maria Greve / Limra frá Bjarnarnesi 5,71     

B-úrslit Fimmgangur - Meistaraflokkur
1 Sindri Sigurðsson / Haukur frá Ytra-Skörðugili II 7,21     
2 Mette Mannseth / Hnokki frá Þúfum 7,12     
3 Elvar Þormarsson / Skuggi frá Strandarhjáleigu 7,05     
4 Trausti Þór Guðmundsson / Ómur frá Kirkjuferjuhjáleigu 6,79,“ segir í tilkynningu frá Sörla