fimmtudagur, 19. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

World Toelt haldið í 10 sinn

17. nóvember 2016 kl. 12:00

Hnokki og Jói á World Toelt Mynd: Marius MacKenzie

World Toelt mun nú fara fram í tveimur löndum.

WorldToelt veðrur haldið í Odense Congress Center, Sparekasen Fyn Arena, 10.-11. febrúar á næsta ári en World Toelt hefur ávallt verið vinsæll viðburður og hafa margir íslendingar lagt ferð sína út til að horfa á mótið. 

Á næsta ári verður mótið í fyrsta sinn einnig haldið í Svíþjóð í Flyinge Horsecenter, 14.-15. apríl.

Skipuleggjendur mótsins sendu frá sér fréttatilkynningu um mótið nú á dögunum sem er svo hljóðandi:

"World Toelt er óopinberlega heimsmeistaramót fyrir íslenska hestinn innanhúss. Þetta er stærsti innanhús viðburður heimsins fyrir íslenska hestinn en það er haldið í 10unda sinn árið 2017. Í fyrra var sett áhorfendamet en 5700 áhorfendur voru á svæðinu yfir helgina. 

World Toelt er saman safna af því best sem íslenski hesturinn bíður upp á - og 2017 verður viðburðurinn haldinn bæði í Danmörku og Svíþjóð. Skráning fyrir mótið í Danmörku hófst 1. nóvember og hafa margir hæfileikaríkir og reyndir hestar og knapar skráð sig til leiks. Eins og fyrri ár fer skráning fram í gegnum sporti.dk. 

Miðar fyrir danska mótið var opnuð 15. nóvember og er hægt að kaupa þá hér:  http://www.sporti.dk/en/ticket.php?e=58 Ef þú vilt tryggja þér bestu sætin þá verður að vera fljótur því þessir miðar er fljótir að fara.  

 

 

 

<!-- /* Font Definitions */ @font-face {font-family:Cambria; panose-1:2 4 5 3 5 4 6 3 2 4; mso-font-charset:0; mso-generic-font-family:auto; mso-font-pitch:variable; mso-font-signature:3 0 0 0 1 0;} /* Style Definitions */ p.MsoNormal, li.MsoNormal, div.MsoNormal {mso-style-unhide:no; mso-style-qformat:yes; mso-style-parent:""; margin:0cm; margin-bottom:.0001pt; mso-pagination:widow-orphan; font-size:11.0pt; font-family:Cambria; mso-ascii-font-family:Cambria; mso-ascii-theme-font:minor-latin; mso-fareast-font-family:Cambria; mso-fareast-theme-font:minor-latin; mso-hansi-font-family:Cambria; mso-hansi-theme-font:minor-latin; mso-bidi-font-family:"Times New Roman"; mso-bidi-theme-font:minor-bidi; mso-ansi-language:DA;} a:link, span.MsoHyperlink {mso-style-priority:99; color:blue; mso-themecolor:hyperlink; text-decoration:underline; text-underline:single;} a:visited, span.MsoHyperlinkFollowed {mso-style-noshow:yes; mso-style-priority:99; color:purple; mso-themecolor:followedhyperlink; text-decoration:underline; text-underline:single;} .MsoChpDefault {mso-style-type:export-only; mso-default-props:yes; font-family:Cambria; mso-ascii-font-family:Cambria; mso-ascii-theme-font:minor-latin; mso-fareast-font-family:"MS 明朝"; mso-fareast-theme-font:minor-fareast; mso-hansi-font-family:Cambria; mso-hansi-theme-font:minor-latin; mso-bidi-font-family:"Times New Roman"; mso-bidi-theme-font:minor-bidi; mso-ansi-language:DA; mso-fareast-language:JA;} @page WordSection1 {size:595.0pt 842.0pt; margin:3.0cm 2.0cm 3.0cm 2.0cm; mso-header-margin:35.4pt; mso-footer-margin:35.4pt; mso-paper-source:0;} div.WordSection1 {page:WordSection1;} -->