þriðjudagur, 12. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

World Cup: Tvöfaldur sigur í fimmgangi

26. febrúar 2011 kl. 20:11

Mynd/isibless.de

World Cup: Tvöfaldur sigur í fimmgangi

Julie Christiansen og Örn frá Efri Gegnishólum fórum með sigur af hólmi í úrslitum fimmgangskeppni Heimsbikarmótsins eftir að hafa sigrað B-úrslit í morgun.

Úrslit í fimmgangi urðu eftirfarandi:

1. Julie Christiansen og Örn frá Efri-Gegnishólum - 7,55
2. Josefine Birkebro og Kjarni vom Wallberg - 7,29
3. Magnús Skúlason og Hraunar frá Efri-Rauðarlæk - 7,24
4. Agnar Snorri Stefansson og Rómur frá Búðardal - 7,10
5. Dorte Rasmussen og Kyndill frá Tjenergården - 7,00
6. Jóhann Skúlason og Snar frá Kjartansstöðum - 6,45
7. Samantha Leidesdorff og Farsæll von Hrafnsholt - 6,36