miðvikudagur, 18. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

World Cup: Agnar Snorri og Rómur efstir í Slaktaumatölti - video

25. febrúar 2011 kl. 20:14

World Cup: Agnar Snorri og Rómur efstir í Slaktaumatölti - video

Agnar Snorri Stefánsson sem keppir fyrir hönd Íslands á Heimsbikarmótinu í Óðinsvéum í Danmörku stendur efstur eftir forkeppni í slaktaumatölti á Róm frá Búðardal.

Hér má sjá myndband með brotum úr forkeppninni.

Slaktaumatölt T2  – efstu keppendur eftir forkeppni

1. Agnar Snorri Stefánsson [ISL] - Rómur frá Búðardal - 6,97
2. Tina Kalmo Pedersen [NOR] - Kolgrimur från Slätterne - 6,90
3. Juliane Klink [SWE] - Dáð frá Árbæ - 6,83
4. Samantha Leidesdorff [DEN] - Skvisa vom Hrafnsholt - 6,80
4. Anne Sofie Nielsen [DEN] - Nökkvi fra Ryethøj - 6,80
6. Thomas Larsen [NOR] - Harry fra Stugudal - 6,77
7. Magnus Skulason [SWE] - Hraunar frá Efri-Rauðalæk - 6,57
8. Jeanette Mortensen [DEN] - Jósep frá Skarði - 6,27
9. Elin Tinskard [FOE] - Hölkvir frá Ytra-Dalsgerði - 6,10
10. Jökull Gudmundsson [SWE] - Feykir från Knutshyttan - 5,97