miðvikudagur, 24. júlí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

"Voru ekki brokkarahlunkar"

odinn@eidfaxi.is
19. nóvember 2013 kl. 13:07

Hleð spilara...

Viðtal við Þrúðmar Sigruðsson

Fáir núlifandi Íslendingar þekkja Hornfirska hestinn betur en Þrúðmar Sigurðsson bóndi og hrossaræktandi á Miðfelli.

Hestafólk dagsins í dag þekkja hann sennilega sem ræktanda Dimmu frá Miðfelli móður hestagullsins Dívu frá Álfhólum.

Í viðtali við Eiðfaxa fer hann yfir sögu Hornfirska hestsins, en viðtalið verður birt í tveimur hlutum.