fimmtudagur, 21. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Vorsýning kynbótahrossa á Sauðárkróki

19. apríl 2013 kl. 15:46

Vorsýning kynbótahrossa á Sauðárkróki

„Skráningarfrestur hefur verið framlengdur til mánudagsins 22. apríl. Skráning fer fram í gegnum netið á síðunni www.worldfengur.com þar sem valið er „skrá hross í kynbótasýningu“.

Gert er ráð fyrir að dómar hefjist þriðjudaginn 30. apríl kl 08:00 og yfirlitssýning miðvikudaginn 1. maí kl 10:00.

Allar nánari upplýsingar í síma Ráðgjafarmiðstöðvar Landbúnaðarins 516-5000. Einnig er hægt að senda tölvupóst á netföngin lr@rml.is og rml@rml.is,“ segir í tilkynningu frá aðstandendum