miðvikudagur, 21. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Vorsýning á Melgerðismelum

11. maí 2012 kl. 11:26

Vorsýning á Melgerðismelum

Ríflega 20 hross eru skráð á vorsýningu kynbótahrossa sem haldin verður í næstu viku á Melgerðismelum.

 
Dómar munu fara fram fimmtudaginn 17. maí og er áætlað er þeir hefjist kl. 12:00. Yfirlitssýning verður svo haldin á föstudeginum. Hollaskrá verður birt þriðjudaginn 15. maí.
 
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Búgarði.