fimmtudagur, 17. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Vormóti Léttis aflýst

17. maí 2013 kl. 10:44

Vormóti Léttis aflýst

 

Vegna dræmrar þátttöku verðum við því miður að aflýsa Vormóti Léttis sem halda átti á morgun laugardag.
Þeir sem hafa greitt skráningargjöld eru vinsamlegast beðin að senda póst á lettir@lettir.is með upplýsingum um reikningsnúmer og kennitölu, upphæð og fyrir hvern var greitt.
 
Mótanefnd Léttis.