þriðjudagur, 16. júlí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Vormót og félagsmót

5. júní 2015 kl. 13:42

Léttfeti, Stígandi og Svaði.

Vormót og sameiginlegt félagsmót hestamannafélagana Léttfeta, Stíganda og Svaða
 
Vormót og sameiginlegt félagsmót hestamannafélagana Léttfeta, Stíganda og Svaða verður haldið á Vindheimamelum 13.-14. Júní nk.
 
Keppt verður í eftirtöldum flokkum
Barnaflokk, unglingaflokk, ungmennaflokk, A-flokk og B-flokk
 
Skráningar skulu berast á netfangið halegg@simnet.is
Hver skráning kostar 2000kr
Við skráningu skal taka fram IS númer hests og kennitölu knapa.
 
Síðasti skráningardagur er 11.júní kl 21:00
Mótanefndir hestamannafélaga í Skagafirði

hvetjum sem flesta að taka þátt í síðasta móti á Vindheimamelum