þriðjudagur, 23. júlí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Vörður var efstur

23. júní 2014 kl. 14:09

Fróði frá Staðartungu er bestur alhliða gæðinga á LM2012 í Reykjavík. Knapi er hinn mikli keppnismaður Sigurður Sigurðarson.

Fróði var ekki í topp tíu á stöðulistanum fyrir LM2012

Sigurður Sigurðarson og Fróði frá Staðartungu sigruðu A flokkinn á síðasta Landsmóti. Það er óhætt að segja að sigurinn kom nokkuð á óvart en margir höfðu spáð Fláka frá Blesastöðum 1A sigri. Fróði var fjórtándi inn á mót með 8.56 í einkunn. Fláki var annar inn á mót með 8.69 í einkunn en efstur var Sigursteinn Sumarliðason og Vörður frá Strandarhjáleigu með 8.72. 

Það getur því allt gerst og segja stöðulistarnir lítið um það hver verði sigurvegarinn.

Stöðulistinn í A flokki fyrir LM2012:

1 Sigursteinn Sumarliðason IS2006184883 Vörður frá Strandarhjáleigu 8,72
2 Þórður Þorgeirsson IS2005187804 Fláki frá Blesastöðum 1A 8,69
3 Páll Bragi Hólmarsson IS2004282657 Snæsól frá Austurkoti 8,64
4 Reynir Örn Pálmason IS2003186697 Greifi frá Holtsmúla 1 8,64
5 Guðmundur Björgvinsson IS2005284500 Gjöll frá Skíðbakka III 8,63
6 Atli Guðmundsson IS2004187401 Frakkur frá Langholti 8,61
7 Sigurbjörn Bárðarson IS1996157541 Stakkur frá Halldórsstöðum 8,6
8 Elvar Þormarsson IS2003184878 Skuggi frá Strandarhjáleigu 8,59
9 Guðmundur Björgvinsson IS2005157339 Gustur frá Gýgjarhóli 8,59
10 Pim Van Der Slot IS2002137231 Draumur frá Kóngsbakka 8,59
11 Þorvaldur Árni Þorvaldsson IS2004156286 Kiljan frá Steinnesi 8,59
12 Sigurður Vignir Matthíasson IS2004188799 Hringur frá Fossi 8,58
13 Bergur Jónsson IS2004187660 Gandálfur frá Selfossi 8,57
14 Sigurður Sigurðarson IS2002165311 Fróði frá Staðartungu 8,56
15 Sigurður Vignir Matthíasson IS2003186669 Máttur frá Leirubakka 8,56
16 Bergur Jónsson IS2004176173 Ljóni frá Ketilsstöðum 8,55
17 Hans Þór Hilmarsson IS2001286347 Lotta frá Hellu 8,55
18 Sólon Morthens IS2002125041 Frægur frá Flekkudal 8,55
19 Jóhann G. Jóhannesson IS2004181778 Brestur frá Lýtingsstöðum 8,54
20 Magnús Bragi Magnússon IS2004158045 Vafi frá Ysta-Mó 8,54
21 Sigurður Vignir Matthíasson IS2001180600 Ómur frá Hemlu II 8,54
22 Mette Mannseth IS2004158629 Seiður frá Flugumýri II 8,53
23 Viðar Ingólfsson IS2004137340 Uggi frá Bergi 8,53
24 Guðmann Unnsteinsson IS2002188262 Prins frá Langholtskoti 8,52
25 Jakob Svavar Sigurðsson IS2004136409 Alur frá Lundum II 8,52
26 Elvar Þormarsson IS2004286976 Fjöður frá Feti 8,5
27 Hekla Katharína Kristinsdóttir IS2005186754 Hringur frá Skarði 8,5
28 Hinrik Bragason IS1998157343 Sturla frá Hafsteinsstöðum 8,5
29 Sigursteinn Sumarliðason IS2004155060 Friður frá Miðhópi 8,5
30 Teitur Árnason IS2005186809 Kórall frá Lækjarbotnum 8,5

Niðurstöður úr A úrslitunum í A flokki á LM2012

A-flokkur gæðinga - úrslit
Sæti           Keppandi                
1           Fróði frá Staðartungu / Sigurður Sigurðarson        8,94         
2           Fláki frá Blesastöðum 1A / Þórður Þorgeirsson        8,88         
3           Stakkur frá Halldórsstöðum / Sigurbjörn Bárðarson        8,86         
4           Lotta frá Hellu / Hans Þór Hilmarsson        8,78         
5           Grunnur frá Grund II / Sigursteinn Sumarliðason        8,73         
6           Hringur frá Fossi / Sigurður Vignir Matthíasson        8,71         
7           Hnokki frá Þúfum / Mette Mannseth        8,57         
8           Sálmur frá Halakoti / Atli Guðmundsson        8,47