miðvikudagur, 20. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Vonarstjarna í Svíþjóð

4. apríl 2014 kl. 11:27

Lótus var síðast í þjálfun hjá Kára Steinssyni. Mynd/Steinn Guðjónsson

Fjölhæfur Lydíusonur yfirgefur landið.

Stóðhesturinn Lótus frá Vatnsleysu var seldur til Svíþjóðar á dögunum.

Lótus er fæddur 2006 undan Töfra frá Kjartansstöðum og gæðingshryssunni Lydíu frá Vatnsleysu. Lótus fjölhæfur hestur sem hefur hlotið 8,1 í aðaleinkunn kynbótadóms, 7,83 fyrir sköpulag og 8,28 fyrir kosti, þar af 9 fyrir stökk og fet. Þá hafði hann stigið góð skref á keppnisbrautinni og er því sannarlega gæðingur sem á framtíðina fyrir sér.

 Hægt er að panta áskrift í síma 511 6622 eða í gegnum tölvupóstfangið eidfaxi@eidfaxi.is