þriðjudagur, 25. júní 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Viti frá Kagaðarhóli verður í hólfi á Gýgjarhóli

30. júlí 2012 kl. 22:30

Viti frá Kagaðarhóli verður í hólfi á Gýgjarhóli

 

Hægt verður að koma hryssum undir Vita frá Kagaðarhóli í ágústmánuði. Vinsamlegast hafið samband við Jón Olgeir Ingvarsson á Gýgjarhóli (868-4095).