mánudagur, 14. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

"Vissi að við áttum möguleika"

odinn@eidfaxi.is
15. júlí 2013 kl. 07:00

Hleð spilara...

Karen Líndal varð í þriðja sæti í fjórgangi á ÍM.

Ný stjarna kom fram í fjórgagskeppni Íslandsmótsins en það er Týr frá Þverá en knapi á honum var Karen Líndal. Þau hlutu 8,07 í einkunn og þriðja sætið.

Margir telja þau líkleg til að gera tilkall til landsliðssætis, en eins og áður hefur komið fram þá á Hafliði eftir að velja einn knapa og líklegt er að hann vilji styrkja fjórgangsvænginn.