fimmtudagur, 19. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Vísir að járningamannaskóla

27. maí 2014 kl. 13:00

Nemendur á námskeiðinu ásamt kennurum sínum, þeim Sigurði Torfa og Sigurði Sæmundssyni, sem báðir eru menntaðir járningameistarar.

Átta járningamenn luku framhaldsfræðslu.

Á dögunum lauk námskeiði í járningum á vegum fræðslunets Suðurlands en þetta námskeið gæti verið fyrsti vísirinn að járningamannaskóla á framhaldsskólastigi líkt og þekkist víða um Evrópu og Ameríku. Nú er unnið að námskrá sem mun verða metin til eininga innan framhaldsskólakerfisins.

Viðtöl við aðstandendur námskeiðsins og nemendur má nálgast í 5. tbl. Eiðfaxa. Hægt er að gerast áskrifandi í síma 511 6622 eða með því að senda tölvupóst á eidfaxi@eidfaxi.is.