mánudagur, 21. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Vísindaferð í Borgarfjörð og Snæfellsnes

5. mars 2011 kl. 00:26

Vísindaferð í Borgarfjörð og Snæfellsnes

Vísindaferð Hrossaræktarfélags Andvara verður farin 12. mars.

Í fréttatilkynningu frá hrossaræktarfélagsins kemur fram að vísindaferðin sé áhugaverð ferð til að kynnast hrossarækt og aðstöðu til þjálfunar hrossa í Borgarfirði og Snæfellsnesi.  Allir eru velkomnir en félagsmenn hafa forgang.

Brottför verður frá félagsheimili Andvara með viðkomu á Hrímfaxa á Heimsenda kl. 9.

Dagskrá:

Mið-Fossar – Gunnar Reynisson/Helgi Gissurarson
Staðarhús – Agnar Þór Magnússon
Hótel Hamar – hádegisverður
Söðulholt – Einar Ólafsson
Hrísdalur – Gunnar Sturluson/ Siguroddur Pétursson.

Fargjald 3000 kr pr. mann. Hádegisverður 1800 kr.

Skráning í síðasta lagi fimmtudag 10. mars kl 20  hjá: hanneshj@mi.is