laugardagur, 21. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Vísindaferð á suðurland

6. mars 2012 kl. 09:09

Vísindaferð á suðurland

Árleg vísindaferð Hrossaræktunarfélags Andvara verður farin laugardaginn 17. mars.  

Rútuferð á kostnaðarverði sem ræðst af fjölda. 
 
Spennandi viðkomustaðir, auk hádegisverðar á Hestheimum.  Skemmtileg ferð fyrir hrossaræktendur, gestir félagsmanna velkomnir.  Skráið ykkur sem fyrst í þessa vinsælu ferð.
 
Dagskrá:
1. Lagt af stað frá Andvara/Heimsenda kl 09
2. Hólaborg  – Ingimar Baldvinsson
3. Arabær  - Hallgrímur Birkisson
4. Hestheimar – hádegisverður
5. Sandhólaferja – Guðmar Auðbertsson
6. Krókur – Reynir Pálmason
7. Heimkoma Andvari/Heimsendi ca kl 18
 
Skráning hjá:  hanneshj@mi.is  í síðasta lagi miðvikudag 14. mars.
 
Stjórn  HA