fimmtudagur, 14. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

"Virka eins og tungubogastangir"

odinn@eidfaxi.is
14. nóvember 2014 kl. 13:22

Hleð spilara...

Var í vandræðum rétt fyrir mót þegar bannið við tunguboganum tók gildi.

Oft eru góð ráð dýr en þegar tungubogastangir voru bannaðar þá reyndi Erling aðra kosti en fannst þeir ekki passa.

Hann hafði því samband við Erling Erlingsson sem var með lausn sem reyndist Erling vel.

Í þessu myndbandi segir Erling frá lausn þeirri sem Erlingur stakk upp á og reynst hefur vel.