þriðjudagur, 22. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

VIP stúkan á HM2013

odinn@eidfaxi.is
10. ágúst 2013 kl. 13:03

VIP stúkan

FEIF meðlimum boðin kostakjör.

Það er svokölluð VIP stúka hér við völlinn en aðgagur að honum er ekki ókeypis.

Það kostar vel á þriðja hundrað þúsund að fá aðgang að honum þá viku sem mótið stendur, en í samtali við stjórnarmann FEIF var þeim boðin sérstakt kjaraverð sem var 180 Evrur á dag sem gerir hátt í tvö hundruð þúsund fyrir 7 daga.

Það skal tekið fram að FEIF stjórnarmennirnir afþökkuðu þessi kjarakaup.

Það er ljóst að það kostar að vera flottur á því hér á HM2013