sunnudagur, 20. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Vinningshafar í þátttöku seldra ársmiða

15. janúar 2015 kl. 11:11

Meistaradeild, veggspjald

Tilkynning frá Meistaradeildinni.

"Vinningshafar í þátttöku seldra ársmiða fyrir 10.jan s.l í Meistaradeild í hestaíþróttum eru,

 

1)    Vinningur: Gáska Hnakkur frá Líflandi að verðmæti 199.900,- vinningshafi er Líney S Kristinsdóttir, miðinn var keyptur hjá Baldvin og Þorvaldi Selfossi.

 

2)     Vinningur: Úlpa frá Top Reiter Wellwnsteyn Leuchtfeuer Lady að verðmæti 49.900.- vinninghafi er Halla María Þórðardóttir, miðinn var keyptur í Líflandi.

 

3)    Vinningur: Beisli frá Baldvin og Þorvaldi Selfossi, framleitt á þeirra verkstæði úr ensku gæða leðri og íslensku roði að verðmæti 25.000.-vinningshafi er Erla Guðný Gylfadóttir, miðinn var keyptur í Líflandi."