föstudagur, 22. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Vinningshafar í afmælishappdrætti FT

22. febrúar 2011 kl. 12:59

Vinningshafar í afmælishappdrætti FT

Dregið hefur verið í happdrætti afmælishátíðar FT, en aðgöngumiðar á hátíðina voru númeraðir og gilda sem happdrættismiðar. Eftirtalin númer voru dregin út:..

Folatollur undir Glym frá Innri - Skeljabrekku - miði nr. 307
Folatollur undir Asa frá Lundum II - miði nr. 636
Folatollur undir Hring frá Fellskoti - miði nr. 485
Folatollur undir Haka frá Bergi - miði nr. 185

Vinningshafar eru beðnir um að setja sig í samband við skrifstofu FT, en hún er opin á þriðjudögum og fimmtudögum. Sími 563 0300. Einnig má senda tölvupóst á netfangið ft@tamningamenn.is  og þá hefur starfsmaður félagsins samband í framhaldinu.

Um leið og við þökkum gefendum folatolla stuðninginn viljum við óska vinningshöfum til hamingju og minnum aðra gesti á að aðgöngumiðinn gildir einnig sem afsláttarmiði í Ástund næstu daga.
 
Félag tamningamanna