sunnudagur, 17. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Vinningar dregnir út í lok vikunnar

8. janúar 2015 kl. 10:43

Meistaradeild, veggspjald

Meistaradeildin í hestaíþróttum hefst 29. janúar.

Stjórn Meistaradeildar í hestaíþróttum minnir á að þann 10.janúar verða dregnir út þrír heppnir vinningshafar sem hafa verslað ársmiða á viðburði deildarinnar í vetur.

Meistaradeildin hefst fimmtudaginn 29. janúar á keppni í fjórgangi.