fimmtudagur, 19. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Vinir utan og innan vallar

5. júlí 2014 kl. 23:19

Hleð spilara...

Sætur sigur Þórarins og Spuna í A-flokki.

Spuni frá Vesturkoti sigraði A-flokk gæðinga á Landsmóti 2014. Spuni, sem er hæst dæmdi kynbótahestur í heimi, heillaði bæði dómara og Landsmótsgesti og uppskar 9,30 í lokaeinkunn. Við gripum Þórarinn Ragnarsson, knapa Spuna og Huldu Finnsdóttur, eiganda gæðingsins.

Þórarinn, sem er nokkuð ungur að árum, segir stuðning frá eldri og reyndari knöpum mikilvægur. Nú stefna þau Hulda á hestaferðir, en Spuni fer að sinna ræktunarhlutverki sínu.