laugardagur, 23. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Viltu hryssur undir stóðhestinn þinn

odinn@eidfaxi.is
9. apríl 2015 kl. 09:13

Stóðhestur gagnast hryssu með náttúrulegu aðferðinni.

Skráningu í Stóðhestablað Eiðfaxa að ljúka.

Nú er skráningu í stóðhestablaðið okkar að ljúka en blaðið kemur út í lok mánaðarins.

Stóðhestablaðið er 4.tölublað Eiðfaxa og fer því til allra áskrifenda blaðsins sem eru um 3000 talsins. Þetta tryggir stóðhesteigendum víðtæka lesningu á auglýsingu í blaðinu. Auk þess er Stóðhestablaðið selt í lausasölu um allt land.

 

Hafir þú áhuga á að koma stóðhesti þínum á framfæri eru nú síðustu forvöð að skrá hest í blaðið. Skráning fer fram í póstfangið hulda@eidfaxi.is eða odinn@eidfaxi.is