fimmtudagur, 19. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Viltu syngja með kemmtilegasta kórnum á landinu?

22. september 2010 kl. 10:57

Viltu syngja með kemmtilegasta kórnum á landinu?

Nú gefst frábært tækifæri til að ganga til liðs við Brokkkórinn..

sem samanstendur af söngelsku hesta- og útivistarfólki. Við tökum vel á móti öllum en karlaraddir og þá sérstaklega bassar yrðu alveg sérstaklega vinsælir :) Spennandi dagskrá framundan, söngur, gleði og glens í bland við hressandi útivist á hestbaki.  Stjórnandi kórsins er hinn víðáttuhressi hesta- og tónlistarmaður Magnús Kjartansson.  Ekki láta þig vanta í vetur, æfingar eru einu sinni í viku, á þriðjudögum kl.  20, í Fáksheimilinu. Kíktu á heimasíðuna okkar www.123.is/brokk

 

Sjáumst,

Brokkkórinn