laugardagur, 23. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Viltu koma söluhrossi á framfæri?

15. apríl 2015 kl. 11:51

Frá keppni í Uppsveitadeildinni sem haldin er í reiðhöllinni á Flúðum.

Skráning á Sölusýningu á Flúðum stendur yfir.

Reiðhöllin á Flúðum heldur sölusýningu á hrossum, laugardaginn 18. apríl kr. 19:30. Skráning stendur nú yfir samkvæmt tilkynningu:

"Skráning er í fullum gangi. Þeir sem hafa áhuga á að sýna söluhross skulu senda skráningu á Guðmann Unnsteinsson, langholtskot@hotmail.com, s. 899 0772, eða Þorstein G. Þorsteinsson, steinisydra@gmail.com s. 848 7767.

Upplýsingar þurfa að koma fram um IS númer, nafn, uppruna og foreldra hrossins ásamt upplýsingum um eiganda, lýsingu á hrossi og ásett verð."