fimmtudagur, 20. júní 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Viktoría mætir í a úrslitin

28. júlí 2012 kl. 16:47

Viktoría mætir í a úrslitin

B úrslit eru hafin í tölti en það voru börnin sem riðu á vaðið. Viktoría Eik Elvarsdóttir sigraði b úrslit í tölti barna á hestinum Mána frá Fremri-Hvestu en þau hlutu einkunnina 6,67. Krakkarnir voru mjög flottir og gaman að sjá hvað þau eru vel ríðandi.

Niðurstöður úr b úrslitinum voru eftirfarandi:

6. Viktoría Eik Elvarsdóttir Máni frá Fremri-Hvestu 6,67

Hægt tölt: 6,5 6,5 6,5 6,5 6,0
Hraðabreytingar: 6,5 6,5 6,5 6,5 6,0
Greitt tölt: 7,0 7,0 7,5 6,5 7,0
 
7. Ylfa Guðrún Svavarsdóttir Héla frá Grímsstöðum 6,22
Hægt tölt: 6,0 6,5 6,0 6,5 6,5
Hraðabreytingar: 6,0 6,0 7,0 6,0 6,0
Greitt tölt: 6,0 6,5 6,5 6,0 6,5
 
8. María Ársól Þorvaldsdóttir Tvistur frá Nýjabæ 6,06
Hægt tölt: 5,5 6,0 5,5 6,0 6,0
Hraðabreytingar: 6,0 6,0 6,0 6,5 6,0
Greitt tölt: 7,0 6,5 6,0 6,5 6,0
 
9. Anton Hugi Kjartansson Skíma frá Hvolsvelli 5,94
Hægt tölt: 6,5 6,0 6,5 6,0 6,5
Hraðabreytingar: 5,0 6,0 6,0 5,5 6,0
Greitt tölt: 5,0 5,5 6,0 6,5 5,5
 
10. Viktor Aron Adolfsson Leikur frá Miðhjáleigu 5,50
Hægt tölt: 5,5 6,0 5,5 5,0 6,0
Hraðabreytingar: 5,0 5,5 5,5 6,0 5,5
Greitt tölt: 5,0 5,5 5,5 6,0 5,0